Click here if you can't read this email | Click here to print this email

YOUR GUIDE TO DINING
Kaflinn er á bls. 8-55 í Visitor's Guide með upplýsingum um valda veitingastaði, umfjallanir, ýmsar greinar og "Budget Dining" þar sem ódýrari veitingastaðir eru kynntir. Einnig eru afsláttarmiðar ("coupons") frá veitingastöðum aftast í bókinni á bls. 174.

Í Upplýsingamöppu Netsins, sem er aðgengileg í móttöku allra hótela og flestra gistiheimila á höfuðborgarsvæðinu, er að finna ítarlegri upplýsingar um marga veitingastaði á 6 tungumálum og sýnishorn af matseðlum. Á vefsíðunni www.visitorsguide.is eru tenglar á vefsíður allra fyrirtækjanna í kaflanum, auk upplýsinga á 6 tungumálum, mynda og fleira frá fyrirtækjum sem eru í upplýsingamöppum.

Vefsíðurnar veitingastadir.is og restaurants.is eru upplýsingaveitur um veitingastaði á íslensku og 7 öðrum tungumálum  og innihalda upplýsingar um nær alla veitingastaði á Íslandi.  Hægt er að leita að veitingastöðum á einfaldan og  þægilegan hátt. Til að mynda eftir atriðum eins og tegund staðar, matargerð, staðsetningu og verði. Tilvalið er að nota þær til að finna viðeigandi veitingastaði fyrir ykkur eða gesti ykkar.

Upplýsingar um þjónustuaðila   
Í "Your Guide to Dining" eru auglýsingar og gagnlegar upplýsingar frá völdum veitingastöðum. Upplagt er að hengja listann upp í gestamóttökum fyrir starfsmenn til að nota þegar borð eru pöntuð fyrir gesti.

Veitingastaður Heimilisfang Sími
Argentína * Barónstígur 11a 551 9555
Austur-Indíafélagið *
Á næstu grösum
Hverfisgata 56
Laugavegur 20b
552 1630
552 8410
Café Victor Hafnarstræti 1-3 561 9555
Caruso ** Þingholtsstræti 1 562 7355
Domo Þingholtsstræti 5 552 5588
Fiskmarkaðurinn* Aðalstræti 12 578 8877
Fjalakötturinn* Aðalstræti 16 514 6060
Grillið ** við Hagatorg 525 9960
Grænn kostur Skólavörðustíg 8b 552 2028
Gullfoss Pósthússtræti 2 599 1050
Humarhúsið Amtmannsstígur 1 561 3303
Kaffi Sólon * Bankastræti 7a 562 3232
La Primavera *
Lækjarbrekka**
Austurstræti 9
Bankastræti 2
561 8555
551 4430
Maður lifandi Hafnarborg, Hafnarfirði & Borgartúni 585 8720
Núðluhúsið Laugavegur 59 552 2400
Ó restaurant Þórsgata 1 511 6677

Perlan **
Shalimar
Silfur*
Sjávarkjallarinn **

Öskjuhlíð
Austurstræti 4
Pósthússtræti 11
Aðalstræti 2
562 0200
551 0292
578 2008
511 1212
Tapas Barinn * Vesturgata 3b 551 2344
Vegamót *
Við Fjöruborðið *
Viking Village *
Vín og skel
Vegamótastígur 4
Eyrarbraut 3, Stokkseyri
Strandgata 55, Hfj.
Laugavegur 24
511 3040
483 1550
565 1213
534 4700
Vox ** Suðurlandsbraut 2 444 5050
 
Í kaflanum "Cafés, Bars and Nightlife" á bls. 162 í Visitor's Guide eru auk þess 3 staðir sem bjóða uppá mat í hádeginu og kvölds.
 
Brons Pósthússtræti 9 578 2020
Café Paris  Austurstræti 14 & Kringlunni 551 1020/561 1020
Hressingarskálinn Austurstræti 20 561 2240

* Eru einnig í upplýsingamöppum ** Eru með sérstaka umfjöllun í Visitor's Guide
ATH! Allir þessir aðilar eru merktir á útdraganlegt götukort aftast í Vistor's Guide.


Netid Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík
sími: 511 2707, fax: 511 2708
netid@netid.is | www.netid.is
www.visitorsguide.is
www.veitingastadir.is | www.restaurants.is