Click here if you can't read this email | Click here to print this email

Your Guide to Culture Visitor's Guide Online

Hvaða söfn er að finna á Höfuðborgarsvæðinu? Hvað er þar til sýnis? Hvenær eru þau opin? Hvar geta ferðamenn keypt íslenska myndlist? Hvenær á árinu er Food & Fun-hátíðin, Vetrarhátiðin, Listahátíðin í Reykjavík, Alþjóðlega Kvikmyndahátíðin og Jazzhátíð Reykjavíkur?

Svör við þessu eru í kaflanum sem er á bls. 82-107 í Visitor's Guide! Í Kaflanum er m.a.:

  • Greinar um íslenska myndlist og bókmenntir, víkinga, fund Ameríku og þjóðargersemar Íslendinga.
  • Upplýsingar um söfn á höfuðborgarsvæðinu og ábendingar um nokkur góð söfn á landsbyggðinni.
  • Dagatal yfir helstu menningarviðburði og hátíðsdaga á Íslandi.

Í upplýsingamöppunni sem aðgengileg er í móttöku allra hótela og flestra gistiheimila á höfuðborgarsvæðinu er auk þess umfjöllun á 6 tungumálum og upplýsingar um Sinfóníuhljómsveit Íslands, Íslensku óperuna og Salinn í Kópavogi.
 
Efnisskrá vetrarins er hægt að skoða á vefsíðum þeirra: www.sinfonia.is, www.opera.is, www.salurinn.is.

Tengill er á vefsíðu allra fyrirtækjanna í kaflanum á www.visitorsguide.is, undir flokknum "Your Guide to Culture"

Í "Your Guide to Culture" eru auglýsingar og gagnlegar upplýsingar frá neðangreindum aðilum, en auk þess eru upplýsingar og umfjöllun um fleiri söfn á bls. 83-86.

Upplýsingar um þjónustuaðila

Menningarstofnun Heimilisfang Sími Vefsíða
Árbæjarsafn Kistuhyl 411 6300 www.reykjavikmuseum.is
Gerðasafn - Listasafn Kópavogs Hamraborg 4 586 8066 www.gerdarsafn.is
Gljúfrasteinn - Laxness Museum Kistuhyl 411 6300 www.gljufrasteinn.is
Íslenska Óperan Gljúfrasteini 586 8066 www.opera.is
Landnámssýning +871 Aðalstræti 16 411 6370 www.reykjavikmuseum.is
Listasafn Einars Jónssonar Njarðargötu gegnt Hallgrímskirkju 551 3797 www.skulptur.is
Listasafn Íslands Fríkirkjuvegi 7 515 9600 www.listasafn.is
Náttúrustofa Kópavogs Hamraborg 6 5 700 430 www.natkop.is
Salurinn Hamraborg 6 5 700 400 www.salurinn.is
Settlement Center Brákarbraut 13-15, Borgarnesi 437 1600 www.landnam.is
Sinfóníuhljómsveit Íslands Háskólabíó við Hagatorg 545 2500 www.sinfonia.is
Upplýsingamiðstöð Hafnarfjarðar Strandgötu 6 585 5555 www.hafnarfjordur.is
Viking Village/Fjörukráin Strandgötu 55 585 5555 www.fjorukrain.is
Víkin Grandagarði 8 517 9400 www.sjominjasafn.is
Þjóðmenningarhúsið Hverfisgötu 15 545 1400 www.thjodmenningarhus.is
Þjóðminjasafnið Suðurgötu 41 530 2200 www.natmus.is
Gallerý Fold* Rauðarárstíg 14-16 Kringlunni 551 0400 568 0400 www.myndlist.is
Sjofn Har Hafnargötu 6, Stokkseyri 568 0404 www.sjofnhar.is

*Eru einnig í upplýsingamöppum

ATH! Allir þessir aðilar eru merktir á útdraganlegt götukort aftast í Visitor's Guide.


Netid Ingólfsstræti 5, 101 Reykjavík
sími: 511 2707, fax: 511 2708
netid@netid.is | www.netid.is
www.visitorsguide.is
www.veitingastadir.is | www.restaurants.is